• Heim
  • Upplýsingar
    • Íþróttadeild Hrfí
    • Þjálfararnir
    • Reglur
    • Úrslit móta
    • Hafðu samband
  • Æfingarhópar
  • Gjaldskrá
  • Tækin
  • Greinar
  • Myndir
    • Æfingar
    • Sýningar
    • Keppnir
    • Göngur

Æfingarhópar - Nýtt

Nýtt fyrirkomulag hjá Íþróttadeildinni er að æfingar eru settar upp með lokuðum æfingarhópum. Hver önn er um 8-10 skipti og eru hóparnir samsettir af aðilum á svipuðu getustigi. Skráning í æfingar fer fram í gegnum póstfang deildarinnar ithrottadeild@gmail.com. Æfingarnar fara fram í reiðhöll Spretts á Hattarvöllum í Garðabæ. Nánari upplýsingar er að finna á Facebook síðu hundafiminnar

Skráning  á biðlista og frekari upplýsingar eru veittar í ithrottadeild@gmail.com
Við skráningu þarf að koma fram :
  • Nafn
  • Kennitala
  • Sími
  • Netfang
  • Nafn hunds
  • Aldur hunds og tegund

Hundur þarf að vera orðin 1 árs og hafa farið á grunnnámskeið í hlíðni eða tekið bronspróf í hundafimi.
​Hundurinn þarf ekki að vera hreinræktaður eða meðlimur í HRFÍ til að æfa hundafimi.


Hlökkum til að sjá ykkur.




Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Upplýsingar
    • Íþróttadeild Hrfí
    • Þjálfararnir
    • Reglur
    • Úrslit móta
    • Hafðu samband
  • Æfingarhópar
  • Gjaldskrá
  • Tækin
  • Greinar
  • Myndir
    • Æfingar
    • Sýningar
    • Keppnir
    • Göngur