Aðalfundur Íþróttadeidlar HRFI var haldinn á skrifstofu HRFI síðumúla 15 í gær. Venjubundin aðalfundarstöf voru framkvæmd á fundnum. Afhending viðurkenningarskjala fyrir stigahæðstu hundana í hverjum flokki og kostning nýrrar stjórnar. Úr stjórn gengu Monika Karlsdóttir og Þórdís Björgvinsdóttir. Núverandi stjórn er Anna Birna Björnsdóttir Formaður, Rúnar Tryggvasvon Gjaldkeri, Stefanía Björgvinsdóttir Ritari, nýjir stjórnarmeðlimir eru Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Maríanna Magnúsdóttir meðstjórnendur. Þökkum við fráfarandi meðlimum stjórnar kærlega fyrir sína vinnu og nýjum meðlimum velkomnir í stjórn.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
September 2022
|