I. hluti fyrirlestursins hundalíf í sögu þjóðar fer fram þriðjudaginn 18. nóv kl. 20 í húsnæði Dýraverndarsambands Íslands, Grensásvegi 12a, bakhús. I. hluti fjallar um tímabilið frá landnámi til 1900 Efni m.a: Hundar í Íslendingasögum Hvernig skrifa útlendingar um hundalífið á Íslandi Voru til mismunandi gerðir hunda hér Mikilvægi hunda fyrr á öldum Sullaveiki áætlaður tími frá kl. 20-21,30 húsið opnar kl. 19,30 kl 20: Hallgerður Hauksdóttir formaður Dýraverndarsambandsins kynnir félagið og starfsemi þess í stuttu máli verð kr. 500
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
September 2022
|