• Heim
  • Æfingarhópar
    • Gjaldskrá
  • Upplýsingar
    • Íþróttadeild Hrfí
    • Þjálfararnir
    • Reglur
    • Úrslit móta
    • Hafðu samband
  • Tækin
  • Greinar
  • Myndir
    • Æfingar
    • Sýningar
    • Keppnir
    • Göngur

Árshátíð Íþróttadeildar 30 mai og hundafimimót 31 maí 2014

6/8/2014

0 Comments

 
Árshátíð Íþróttadeildar var haldin föstudagskvöldið 30 mai á veitingastaðnum Horninu niður í miðbæ Reykjavíkur.
Fámennt en góðmennt var á árshátíðinni þar sem að 10 manns komu saman til að skemmta sér og sjá hvort annað í öðrum galla en hundagallanum.
Á árshátíðinni var hin venjubundin atriði eins og afhending Skuggans, sem er farandverðlaunabikar um mestu framför ársins sem var að líða. 
Í ár fékk Steinunn Huld Atladóttir og  Kolur Skuggann afhendann fyrir mestu framför árið 2013.  Einnig fengu þau medalíu til eignar.
Einnig er alltaf veitt mætingaverðlaun fyrir hvert ár.
Í ár fengu Berglind Reynisdóttir og Grímur mætingaverðlaun og fengu aðfendan verðlaunapening fyrir afrekið.  Með langbestu mætinguna 2013 sem og síðustu ár.  Til gaman má geta að þau eru einnig lengst komin í keppinni og eru komin í flokk III í bæði Agility og jumpers keppnum.
Á árshátíðinni er einnig alltaf hafð tombóla .  Vinningar á hverjum miða og fengum við frábæra vinninga þetta árið.
Þau fyrirtæki sem að gáfu á árshátíðina voru Lífland, Lýsi hf, Ölgerðin Egill Skallagrímsson,   Pet head,   Júlíus K-9,  Artic trading company. 
Þökkum þeim kærlega fyrir frábæra vinninga.
Þakka fyrir mjög skemmtilegt kvöld þeim sem að mættu og skemmtu sér saman þetta árið..

Hundafimi mót var haldið 31 mai í reiðhöll Andvara á Kjóavöllum.
Keppendur voru 12 talsins hlaupu 9 hundar tvær brautir.   Árangur var misjafn eins og gengur og gerist en allir virtist skemmta sér vel bæði hundar og menn og þá er tilganginum náð.    Gaman að segja frá því að 4 nýjir keppendur tóku þátt í keppninni í fyrsta skiftið og hlökkum við að sjá þau aftur í næstu keppni.
Styrktaraðilar á keppninni, voru Lífland, Lýsi og Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Þökkum við þeim kærlega fyrir styrkina og verðlaunin í keppnina.

Vill ég þakka öllum styrkaraðilum , dómara keppninar Monika Karlsdóttir , riturum, öðrum starfsmönnum  sem og keppendum kærlega fyrir skemmtilega keppni.


0 Comments



Leave a Reply.

    Íþróttadeild HRFÍ

    Íþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi. 

    Archives

    September 2022
    February 2022
    September 2021
    September 2020
    May 2020
    March 2020
    October 2019
    August 2019
    May 2019
    September 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    October 2013
    September 2013
    August 2013
    April 2013
    March 2013
    February 2013
    January 2013
    December 2012
    November 2012
    October 2012
    September 2012
    August 2012

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Æfingarhópar
    • Gjaldskrá
  • Upplýsingar
    • Íþróttadeild Hrfí
    • Þjálfararnir
    • Reglur
    • Úrslit móta
    • Hafðu samband
  • Tækin
  • Greinar
  • Myndir
    • Æfingar
    • Sýningar
    • Keppnir
    • Göngur