Keppnis niðurstöður 20.feb. 2016
Enginn náði bronsmerki deilarinnar í dag. HO1/JU1 Litlir: VTB - 60 sek. HTB - 120 sek. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Skuld 116,44 – 15,00 villur – heildarvillustig 71,44 - 0 eink. 1 sæti HO1/JU1 Öld. Litlir: VTB - 65 sek. HTB - 130 sek. Maríanna Magnúsdóttir og Tara Dúlla 88,50 – 5 villur – heildarvillustig 28,50 - 0 eink. 1 sæti Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís DQ HO1/JU1 Öld. Miðlungs: VTB - 55 sek. HTB - 110 sek. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Tuva 69,54 – 10 villur – heildarvillustig 24,54 - 3 eink. 1 sæti HO1/JU1 Stórir VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Silja Unnarsdóttir og Vista 48,30 – 20,00 villur – heildarvillustig 20,00 - 3.eink. 1 sæti Ingólfur J.Á. Óskarsson og Kátur Skuggi 59,13 – 20,00 villur – heildarvillustig 29,13 - 0.eink. 2 sæti HO2/JU2 Stórir VTB - 45 sek. HTB - 90 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 60,55 – 10 villur – heildarvillustig 25,55 - 3.eink. 1 sæti HO3/JU3 Öld. Miðlungs: VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Anna Birna Björnsdóttir og Sunna Sól 48,06 – clean run - 1 eink. 1 sæti HF1/AG1 Litlir VTB – 85 sek. HTB - 170 sek. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Skuld DQ HF1/AG1 Öld. Litlir VTB - 90 sek. HTB - 180 sek. Maríanna Magnúsdóttir og Tara Dúlla 112,27 – 10 villur – heildarvillustig 32,27 - 0 eink. 1 sæti HF1/AG1 Öld. Miðlungs VTB – 85 sek. HTB - 170 sek. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Tuva DQ HF1/AG1 Stórir VTB - 75 sek. HTB - 150 sek. Silja Unnarsdóttir og Vista 60,30 – 25,00 villur – heildarvillustig 25,00 - 3.eink. 1 sæti Ingólfur J.Á. Óskarsson og Kátur Skuggi 53,53 – 30,00 villur – heildarvillustig 30,00 - 0.eink. 2 sæti HF2/AG2 Öld. Litlir VTB - 80 sek. HTB - 160 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís 153,33 – 15 villur – heildarvillustig 88,33 - 0.eink. 1 sæti HF2/AG2 Öld. Miðlungs: VTB - 75 sek. HTB - 150 sek. Anna Birna Björnsdóttir og Sunna Sól 63,27 – clean run - 1 eink. 1 sæti HF2/AG2 Stórir VTB - 65 sek. HTB - 130 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 81,41 – 15 villur – heildarvillustig 31,41 - 0.eink. 1 sæti Dómari var Ragnar Sigurjónsson. Styrktaraðilar að mótinu voru Sláturfélg Suðurlands, Lýsi hf, Júlíus K-9 og hundaskoli Canis,is. Þökkum við þeim kærlega fyrir stuðninginn. Einnig vill deildin þakka þeim sem að komu og unnu a motinu , án ykkar er ekki hægt að hada mótin. Óskum öllum keppendum til hamingju með árangurinn í dag.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
September 2022
|