Grunn námskeið í hundafimi er að hefjast sunnudaginn 28 okt.
Þetta er 8 klst námskeið kennt 1 klst í viku í reiðhöll Gusts. Á námskeiðinu er hundi og eigenda kennt á tækin , hvernig þau vinna saman, í lokin eru flestir farnir að hlaupa brautir. Námskeiðið kostar 26000 kr og greiða þarf fyrir það á skrifstofu HRFI áður en námskeið hefst. Hundur þarf að vera orðin 1 árs og vera búin að fara í hlíðniskóla. Hann þarf að kunna að sitja kyrr, liggja kyrr, innkall að vera gott og hundur vinnusamur með þér. Eftir námskeiðið er hægt að mæta í opnu tímana , þar sem að fólk hittist, sem hefur farið á grunn námskeið, og æfir saman hundafimi. Keppir í hundafimi eru haldin 4 sinnum á ári. Frekari upplýsingar er veitt í [email protected]
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|