Næsta sunnudag 3 feb kl 20-21 verður kynningartími í hundafimi í reiðhöll Andavara á Kjóaköllum. Kjörið tækifæri til að koma og prófa tækin og sjá hvort þér og hundinum þínum finnst ekki gaman í hundafiminni.. Tíminn kostar 700 kr og fer það til að borga höllina og til stuðnings deildarinnar. Væri gott ef áhugasamir myndu melda sig hér, svo ég sjái ca fjöldann sem ætlar að koma... Koma þarf með venjulega ól ekki flexi, gott hundanammi,t,d lyfrarpylsu, vera búin að hreyfa hundinn, hafa hann svangann.
Komið í góðum skóm og hlýlega klædd þetta er reiðhöll.. Meigið endilega deila þessu áfram.. Hlakka til að sjá ykkur..
2 Comments
Elín Einarsdóttir
3/9/2013 11:36:44 pm
Þarf maður að vera meðlimur í Hrfi til þess að geta tekið þátt í hundafim, eins og að fara á byrjenda námskeið í hundafimi? kv Elín
Reply
Hundafimi hotmail
3/10/2013 08:28:09 pm
Sæl Elin
Reply
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
September 2022
|