Frá og með laugardeginum 1. júní eru í boði opnir tímar á morgnana og verða út júní. Tímarnir eru frá 11-12:30 í reiðhöll Spretts á Hattavöllum. Skráning í tímana verður á facebook líkt og áður. Kvöldtímar á sunnudagskvöldum verða líka í boði, allt eftir skráningu. Deildin fer svo í sumarfrí í júlí.
Gaman er þó að geta að búið er að festa kaup á nýjum tækjum, bæði sem deildin hefur fjármagnað sjálf sem og frá afar gjafmildum styrktaraðila en meira um það þegar tækin koma :)
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
May 2020
|