10 hundar skráðu sig ásamt eigendum á fyrsta bronspróf sem að hefur verið haldið á íslandi í hundafimi. Aðstæður voru misgóðar þar sem að völlurinn var heldur blautur en hundar og menn létu það ekki á sig fá og hlupu brautina af miklum glæsibrag.
Þeir sem náðu bronsmerki Íþróttadeildar Litlir: VTB - 100 sek. HTB - 200 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís - 0 brautarvillur Meðalstórir: VTB - 90 sek. HTB - 180 sek. Brynhildur Bjarnadóttir og Embla - 10 brautarvillur Magnea Harðardóttir og Sómi - 5 brautarvillur Unnur Sveinsdóttir og Vaka - 10 brautarvillur Anna Björnsdóttir og Sunna Sól - clean run Stórir: VTB - 80 sek. HTB - 160 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Nala – 20 brautarvillur Stefanía Björgvinsdóttir og Díma - clean run Dóra Ásgeirsdóttir og Orka - 40 brautarvillur Óskum við þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn og hlakka til að sjá ykkur hlaupa í framtíðinni í opna tímanum og á mótum. Keppnisverðlaun og verðlaun fyrir að ná bronsprófi voru styrkt af Sláturfélagi Suðurlands, og þökkum við þeim kærlega fyrir. Dómari var Moníka Karlsdóttir Þökkum við henni og öllum þeim sem að komu að þessum degi, keppendur og starfsfólk kærlega fyrir frábærann dag.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|