• Heim
  • Æfingarhópar
    • Gjaldskrá
  • Upplýsingar
    • Íþróttadeild Hrfí
    • Þjálfararnir
    • Reglur
    • Úrslit móta
    • Hafðu samband
  • Tækin
  • Greinar
  • Myndir
    • Æfingar
    • Sýningar
    • Keppnir
    • Göngur

​Hvað áttu að taka með þér á hundafimi námskeið ?

Picture
  • Léttan taum sem hundurinn getur auðveldlega dregið á eftir sér – Keðjutaumar og Flexitaumar eru ekki leyfanlegir.
  • Stuttan taum (15-20 cm á lengd) sem getur hangið í ólinni án þess að hundurinn stígi á hann
  • Venjulega hálsól, leður eða nælon. Keðjur eru ekki ráðlegar þar sem að það getur meitt hundinn ef hann lendir í því að flækja tauminn í tækjunum.
  • Dót – bolta, reipi eða hvað annað sem hundurinn hefur gaman af.
  • Nammi – pylsur,lifrarpyls, harðfisk eða hvað annað sem hundinum finnst gott
  • Vatnsdall – hundurinn verður oft þyrstur á æfingum, sérstaklega þegar hann fær að hlaupa mikið
  • Skítapoka
  • Svangan hund - ef hundurinn er ekki búinn að fá að borða áður en hann fer á æfingu hefur hann meiri ástæðu til að leggja sig betur fram fyrir nammið og er því duglegri á æfingunni.
  • En fyrst og fremst góða skapið !

Picture
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Heim
  • Æfingarhópar
    • Gjaldskrá
  • Upplýsingar
    • Íþróttadeild Hrfí
    • Þjálfararnir
    • Reglur
    • Úrslit móta
    • Hafðu samband
  • Tækin
  • Greinar
  • Myndir
    • Æfingar
    • Sýningar
    • Keppnir
    • Göngur