|
Hundafimi og bronspróf í hundafimi fór fram í reiðhöll Andvara í dag 18 apríl 2015. Styrktaraðilar voru Ölgerðin Egill Skallagríms, Sláturfélag Suðurlands og Lýsi hf. Dómari var Monika Karlsdóttir. Þökkum við starfsfólki, styrkaraðilum , dómara og keppendum fyrir frábærann dag. |
|