Margar gerðir hundaíþrótta eru stundaðar út um allan heim sem fyrirfinnast ekki á íslandi í dag. Hérna er smá yfirlit yfir eitthvað af því sem áhugavert er að kynna sér, en listinn er ekki tæmandi.
Margir spyrja mig af hverju ég skrifa ekki bók um hundafimi… Hérna er svarið: af því að allt sem mér finnst skipta máli í hundafimi get ég sagt í 10 málsgreinum: