Fyrsta keppni ársins í hundafimi verður laugardaginn 8 mars kl 16-19
Skráning er hafin á [email protected] Koma þarf fram nafn keppenda og nafn hunds og í hvaða flokki hann ætlar að keppa. Ein braut kostar 1500 kr tvær brautir kostar 2500 kr. Greiða þarf fyrir brautinar til skrifstofu HRFI eins og vanalega til að skráning teljist gild. Vinsamlegast sendið kvittun í [email protected] þegar greiðsla í heimabanka fer fram. Skráningar frestur er til miðnættis 3 mars.
0 Comments
Hundafimi námsmeið byrjar í reiðhöll Andara sunnudaginn 16 feb kl 19-20
Námskeiðið er 8 klst og kostar 26000 kr.. Greiða þarf fyrir það á skrifstofu HRFI áður en námskeið hefst. Einnig eru opnir tímar alltaf í gangi fyrir þá sem að hafa farið á námskeiðið. Þeir eru öll sunnudagskvöld frá 20-21 í reiðhöll Andvara. Allar upplýsingar er veitt á [email protected]. Einnig erum við með facebook síðu.. Hundafimi HRFI. Hlakka til að sjá ykkur. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|