Barna og unglinga námskeið í hundafimi verður haldið í byrjun sept ef næg skráning verður á það. Námskeiðið er 12 klst langt , kennt er 1 klst í senn á sunnudagskvöldum í reiðhöll Andvara á kjóavöllum. Námskeiðið byrjar þegar næg skráning er komin á það. Hundafimin er fyrir alla hunda hvort sem að þeir eru ættbókarfærðir eða blendingar. Hundur verður að vera orðin 1 árs gamall. Stjórnandi á aldrinum 9-15 ára. Námskeiðið kostar 26000 kr og þarf að greiða fyrir það áður en námskeið hefst. Skráning og frekari upplýsingar eru veittar í [email protected]. .
0 Comments
Smáhundanámskeið/grunn námskeið í hundafimi verður haldið í byrjun sept ef næg skráning verður á það. Námskeiðið er 8 klst langt , kennt er 1 klst í senn á sunnudagskvöldum í reiðhöll Andvara á kjóavöllum. Námskeiðið byrjar þegar næg skráning er komin á það. Hundafimin er fyrir alla hunda hvort sem að þeir eru ættbókarfærðir eða blendingar. Hundur verður að vera orðin 1 árs gamall. Námskeiðið kostar 26000 kr og þarf að greiða fyrir það áður en námskeið hefst. Skráning og frekari upplýsingar eru veittar í [email protected]. Einnig bíð ég upp á að hópa námskeið ef fólk hefur áhuga á því að safna saman í hóp.
Kynningar tíminn er góður kostur fyrir hunda og hundaeigndur að koma og prófa hundafimitækin. Skemmtileg íþrótt þar sem að hundar og menn vinna saman í að komast í gegnum braut með allsskonar þrautum. Koma þarf með venjulegan taum , ekki flexi eða keðjur.
Gott nammi , góða skó og góða skapið. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|