Vegna óviðráðlegra aðstæðna þá verðum við að fresta hundaimikeppninni sem að átti að vera laugardaginn 26 sept til sunnudaginsins 11 okt kl 13-16. Skráningarfrestur verður til 5 okt. Vonandi kemur þetta ekki að sök. Stjórn Íþróttadeidlar
0 Comments
Skráning er á netfangið [email protected]
Koma þarf fram í skráningunni: Nafn keppenda og hunds Númer keppnisbókar Hvaða braut keppandi ætlar keppa. Ein braut kostar 2000 kr Tvær brautir kosta 3000 kr Bronsprófið kostar 2000 kr hvert skifti. Dómari Monika Hjálmstýrsdóttir Skráningarfrestur er til 22 sept. Greiða þarf fyrir keppnina á skrifstofu HRFI eða gegnum heimabankann 515-26-707729 Kt. 680481-0249 |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|