Keppnis niðurstöður 18.apríl 2015
Einn náði bronsmerki deilarinnar í dag. Stórir: VTB - 80 sek. HTB - 160 sek. María Hrönn Magnúsdóttir og Dimma – 10 brautarvillur HO1/JU1 Litlir: VTB - 70 sek. HTB - 140 sek. Ingvar Linnet og Skuld 91,83 – 10,00 villur – heildarvillustig 31,83 - 0 eink. 1 sæti HO1/JU1 Meðal VTB - 65 sek. HTB - 130 sek. Ingvar Linnet og Tuva 85,42 – 20,00 villur – heildarvillustig 40,42 - 0 eink. 1 sæti Steinunn Atladóttir og Kolur DQ HO1/JU1 Stórir VTB - 60 sek. HTB - 120 sek. Agnes Björk Helgadóttir og Kría 60,60 – 20,00 villur – heildarvillustig 20,60 - 3.eink. 1 sæti HO3/JU3 Meðal VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Berglind Reynisdóttir og Sunna Sól 69,55 – 20,00 villur – heildarvillustig 39,55 – 0.eink. 1 sæti HF1/AG1 Litlir VTB - 60 sek. HTB - 120 sek. Ingvar Linnet og Skuld 105,21 – 5,00 villur – heildarvillustig 50,21 - 0 eink. 1 sæti HF1/AG1 Meðal VTB - 55 sek. HTB - 110 sek. Ingvar Linnet og Tuva DQ HF1/AG1 Stórir VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Agnes Björk Helgadóttir og Kría DQ Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla DQ HF2/AG2 Meðal VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Steinunn Atladóttir og Kolur DQ HF2/AG2 Meðal Öldungur VTB - 60 sek. HTB - 120 sek. Berglind Reynisdóttir og Sunna Sól 61,66 – 5,00 villur – heildarvillustig 6,66 – 2.eink. 1 sæti
12 Comments
Skráning á hundafimimót sem að verður laugardaginn 18 apríl kl 13-16 í reiðhöll Andvara Kjóavöllum er hafinn. Dómari er Ragnar Sigurjónsson . Skráningarfrestur rennur út 13 apríl. Ein braut kostar 2000 kr, tvær brautir kosta 3000 kr. Bronspróf í hundafimi kostar 2000 kr. Skráning er í [email protected] Koma þarf fram nafn hunds, keppenda, númer bókar og í hvaða brautum þið ætlið að keppa. Greiðsla þarf að fara fram á skrifstofu HRFI til þess að skráning sé tekin gild. Vinsamlegast sendið kvittun á [email protected]. Einnig vantar alltaf starfsfólk á keppnirnar.. Endilega bjóðið ykkur fram án starfsfólks er ekki hægt að halda keppnir.
|
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|