Styrktaraðilar að þessu móti voru
Egil Skallagrímsson, Sláturfélag Suðurlands og Lýsi hf. Þökkum við þeim kærlega fyrir glæsilega vinninga og stuðningin. Dómari var Monika Karlsdóttir. Þökkum við henni og öðru starfsfólki keppningar kærlega fyrir , án þeirra og styrktaraðila væri þetta ekki hægt. Keppnis niðurstöður 4.okt. 2014 Því miður náði enginn bronsmerki deilarinnar í dag. HO1/JU1 Litlir: VTB - 60 sek. HTB - 180 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís 96,05 – 5,00 villur – heildarvillustig 41,05 - 0 eink. 1 sæti HO1/JU1 Meðal VTB - 55 sek. HTB - 110 sek. Brynhildur Bjarnadóttir og Embla - hætti keppni Steinunn Atladóttir og Kolur 76,28 – 15,00 villur – heildarvillustig 36,28 - 0.eink. 1 sæti HO1/JU1 Stórir VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 51,42 – 5,00 villur – heildarvillustig 6,42 - 2.eink. 1 sæti Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla DQ HO2/JU2 Stórir VTB - 45 sek. HTB - 90 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Díma 54,80 – 10,00 villur – heildarvillustig 19,80 – 3.eink. 1 sæti HF1/AG1 Litlir VTB - 75 sek. HTB - 150 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís 121,49 – 10,00 villur – heildarvillustig 56,49 - 0 eink. 1 sæti HF1/AG1 Meðal VTB - 70 sek. HTB - 140 sek. Steinunn Atladóttir og Kolur DQ Brynhildur Bjarnadóttir og Embla DQ HF1/AG1 Stórir VTB - 65 sek. HTB - 130 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Nala DQ Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla 113,07 – 15,00 villur – heildarvillustig 63,07 - 0.eink. 1 sæti HF2/AG2 Stórir VTB - 60 sek. HTB - 120 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Díma DQ
0 Comments
|
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|