Námskeiðin hefjast eru frá 17-19 næsta sunnudag en eftir það eru þau 18-20. Fyrra námskeiðið er frá 18-19 hið seinna frá 19-20. Hundur verður að vera orðin 1 árs og hafa farið á grun námskeið í hlíðni, hvolpaskóla eða farið í bronspróf. Hann þarf að vera hlíðin , kunna að liggja og sitja kyrr, vinnusamur með þér og vera góður ínnkalli.
Námskeiðið kostar 26ooo kr og þarf að greiðast við skráningu áður en námskeið hefst. Skráning er í [email protected]. Eitt pláss er laust í hvorum hópi núna. Hlakka til að sjá ykkur.
0 Comments
Kynningartími í hundafimi verður sunnudaginn 30 mars kl 18-19 í reiðhöll
andvara. Tíminn kostar 700 kr. Fer í greiðslu fyrir höllina og ef einhver afgangur er til styrkar Íþróttadeild. Vinsamlegst komið með pening er ekki með posa. Gott er að koma með langan taum, keðjur og flexi eru ekki leyfðar.. Gott hundanammi og kúkapoka ef hundur kúkar inn í höllinni. Höllinn getur verið köld komið því vel klædd og í góðum skóm. Gott er að vera buin að hreyfa hundinn áður en þú kemur með hann og hafa hann svangan.. Vinsamlegast athugið hundafimi er fyrir alla tegundir hunda, blendingar eru velkomnir. Þú þarft ekki að vera félagsmaður HRFI að æfa hundafimi. Megið gjarnan melda ykkur hér svo ég viti ca fjöldan sem að ætlar að mæta og deilda þessu fyrir mig Styrktaraðilar á þessu móti voru Lýsi hf, Garðheimar, Gæludyr.is , Sláturfélag Suðurlands. Dómari var Ragnar Sigurjónsson.
Þökkum þeim og öðrum sem að komu að þessu móti kærlega fyrir hjálpina og styrkina. Án ykkar væri þetta ekki hægt. HO1/JU1 Meðal VTB – 80,00 sek Monika Karlsdóttir og Hófi 115,57 – 20,00 brautarvillur – heildarvillustig 55,57 – 0.eink. 1 sæti Steinunn Huld Atladóttir og Kolur DQ HO1/JU1 Stórir VTB – 75,00 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 76,42 – 25,00 brautarvillur – heildarvillustig 26,42 - 0.eink. 1 sæti Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla 112,86 – 25,00 brautarvillur – heildarvillustig 62,86 - 0.eink. 2 sæti Sigrún Guðmundsdóttir og Yrja DQ HO2/JU2 Meðal VTB – 70,00 sek Anna Björnsdóttir og Sunna Sól 75,34 – 20,00 brautarvillur – heildarvillustig 25,34 – 3.eink. 1 sæti HO2/JU2 Stórir VTB – 65,00 sek Berglind Reynisdóttir og Grímur 67,36 – 10,00 brautarvillur – heildarvillustig 12,36 – 2.eink. 2 sæti Stefanía Björgvinsdóttir og Díma 62,41 – 10,00 brautarvillur – heildarvillustig 10,00 – 2.eink. 1 sæti HF1/AG1 Meðal VTB – 80,00 sek Steinunn Huld Atladóttir og Kolur DQ HF1/AG1 Stórir VTB – 75,00 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 83,72 – 20,00 brautarvillur – heildarvillustig 28,72 – 0.eink. 1 sæti Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla DQ Sigrún Guðmundsdóttir og Yrja DQ HF2/AG2 Meðal VTB – 75,00 sek Anna Björnsdóttir og Sunna Sól 89,24 – 30,00 brautarvillur – heildarvillustig 44,24 – 0.eink. 1 sæti HF2/AG2 Stórir VTB – 70,00 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Díma DQ Ný dagsetning fyrir hundafimi keppni er komin. :)
Laugardaginn 22 mars kl 16-19 í reiðhöll Andvara á kjóavöllum. Dómari er Ragnar Sigurjónsson. Skráning er hafin á [email protected]. Taka þarf fram nafn keppenda og hunds, hvaða braut þú ætlar að fara að keppa í og í hvaða flokki. Ein braut kostar 1500 kr , tvær brautir 2500 kr. Hlakka til að sjá ykkur. Ákveðið hefur verið að fresta
|
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|