Keppendur voru 6 með 8 hunda. Einnig var haldið bronspróf í dag. Keppendur voru 5 með 7 hunda.
Dómari var Ragnar Sigurjónsson. Styrktaraðilar mótsins voru SS, Lýsi hf, Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Lífland. Þökkum við styrktaraðilum og dómara kærlega fyrir frábærann dag. JU I Litlir Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís 1 sæti Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Skuld 2 sæti Meðalstærð Steinnunn Huld og Atladóttir og Kolur DQ Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Tuva 1 sæti Stórir Andrea Skúladóttir og Þruma 1 sæti Anna Sigríður Einarsdóttir og Leifurs Skutla 2 sæti Agnes Björk Helgadóttir og Kría 3 sæti JU II Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 1 sæti AGI Litlir Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Skuld 1 sæti Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís 2 sæti Meðal Steinunn Huld Atladóttir og Kolur 1 sæti Stórir Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 1 sæti Agnes Björk Helgadóttir og Kría 2 sæti Andrea Skúladóttir og Þruma DQ Anna Sigríður Einarsdóttir og Leifturs Skuta DQ Bronspróf Þeir sem að náðu bronsprófinu og fengu bronsmedalíu. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Tuva Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Skuld Ásta María og Chandler Agnes Björk Helgadóttir og Kría Andrea og Skúladóttir og Þruma Þórdís Björgvinsdóttir og Charly Óska öllum keppendunum hjartanlega með skemmtilega og góða keppni. Einnig vill ég þakka okkar styrktar aðilum , dómara og þau starfsfólki sem að vann í keppninni fyrir hjálpina.. Án ykkar væri þetta ekki hægt.
0 Comments
Grunn námskeið í hundafimi hefst sunnudaginn 22 feb kl 18-19 í reiðhöll Andvara ef næg skráning verður. Hundur verður að vera orðin 1 árs gamal. Námskeiðið kostar 26000 kr. Áhugasamir endilega hafið samband sem fyrst í [email protected].
Skráning á fyrsta hundafimimót ársins er hafin. Mótið verður 21 feb kl 13-16 í reiðhöll Andvara. Vegna hækkunar á tímakostaði á höllinni þá verðum við því miður að hækka gjaldskránna. Ein braut og bronspróf 2000kr. Tvær brautir 3000. Skráning er í [email protected]. Koma þarf fram í hvaða brautum þú ætlar að keppa, nafn keppenda og hunds, númer bókar og ættbókarnúmer.
Greiðsla þarf að berast til að skráning teljist gild. Vinsamlegast sendið kvittun í [email protected]. Lokadagur skráningar er 16 feb. Vinsamlegast deilið þessu svo að sem flestir sjá þetta. Einnig vantar okkur alltaf starfsfólk til að vinna á keppnunum, endilega hafið samband.. Hlökkum til að sjá ykkur. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|