Skráning á fyrsta hundafimimót ársins er hafin. Mótið verður 21 feb kl 13-16 í reiðhöll Andvara. Vegna hækkunar á tímakostaði á höllinni þá verðum við því miður að hækka gjaldskránna. Ein braut og bronspróf 2000kr. Tvær brautir 3000. Skráning er í [email protected]. Koma þarf fram í hvaða brautum þú ætlar að keppa, nafn keppenda og hunds, númer bókar og ættbókarnúmer.
Greiðsla þarf að berast til að skráning teljist gild. Vinsamlegast sendið kvittun í [email protected]. Lokadagur skráningar er 16 feb. Vinsamlegast deilið þessu svo að sem flestir sjá þetta. Einnig vantar okkur alltaf starfsfólk til að vinna á keppnunum, endilega hafið samband.. Hlökkum til að sjá ykkur.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|