Íþróttadeild HRFÍ heldur jólamyndatöku til styrktar deildinni sunnudaginn 27. nóvember klukkan 15:00-21:00.
Myndatakan kostar 5.000 krónur og eru 2 fullunnar myndir innifaldar. Myndatakan fer fram í húsnæði Hundaakademíunnar að Skemmuvegi 40 í Kópavogi. Bóka þarf tíma fyrir miðnætti þann 23. nóvember með því að senda tölvupóst á [email protected]. Ljósmyndari: Stefán H. Kristinsson ATH: takmarkaður fjöldi sem kemst að.
0 Comments
Skráning er á [email protected].
Koma þarf fram Nafn keppenda og nafn hunds Í hvaða keppnum þið ætlið að keppa í Nr keppnisbókar Ein braut kostar 2000kr Tvær brautir kostar 3000kr Bronspróf kostar 2000kr í hvert skifti. Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 22 nóvember. Greiða þarf fyrir keppnina til að skráning sé tekin gild. Vinsamlegast senda kvittun á [email protected] Dómari er Ragnar Sigurjónsson Hlökkum til að sjá ykkur Einning vantar alltaf starfsfólk til að vinna á keppninni... Endilega deildið fyrir okkur Skráning í hundafiminámskeið er byrjað. Byrja með nýtt námskeið sunnudagin 20 nóv kl 19. Hundur þarf að vera orðin 1 árs. Námskeiðið kostar 26000 kr og þarf að greiðast áður en námskeið hefst á skrifstofu HRFI. 8 klst námskeið kennt 1 klst í senn í reiðhöll Andvara(Hattarvellir 2) á sunnudagskvöldum. Skráning og frekari upplýsingar er í [email protected] Koma þarf fram nafn, netfang, sími, kennitala, nafn hunds, aldur og tegund. Blendingar velkomnir Endilega dreifa fyrir mig |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|