Keppnis niðurstöður 25.mars. 2017
4 hundar tóku bronspróf í hundafimi. Einn náði bronsmerki deildarinnar í dag Stórir: VTB -80sek. HTB - 160 sek. Kaisa Jónasson og Hvergilands Dynur 5 villur HF1/AG1 Stórir VTB - 55 sek. HTB -110 sek. Kaisa Jónasson og Hvergilands Dynur 47,42 10,00 villur heildarvillustig 10,00 2.eink - 1 sæti Arna Borg Snorradóttir og Pjakkur 46,05 20,00 villur heildarvillustig 20,00 3.eink - 2 sæti Elísabet Quyen og Perla DQ HF1/AG1 Miðlungs VTB 60 sek. HTB - 120 sek. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Tuva 66,37 0 villur heildarvillustig 6,37 2.eink - 1 sæti HF1/AG1 Litlir: VTB 65 sek. HTB130 sek. Þórdís Stross og Dimma 75,06 5,00 villur heildarvillustig 15,06 2.eink - 1 sæti Ásta María Guðbergsdóttir og Kraftur 93,78 25,00 villur heildarvillustig 53,78 0.eink - 2 sæti HF1/AG1 Öld.Miðlungs: VTB 65 sek. HTB 130sek. Erna Sigríður Ómarsdóttir og Viska 65,03 15,00 villur heildarvillustig 15,03 2.eink - 1 sæti HF1/AG1 Öld. Litlir: VTB 70 sek. HTB 140 sek. Ásta María Guðbergsdóttir og Chandler 107,00 10,00 villur heildarvillustig 47,00 0.eink - 1 sæti Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Skuld 115,31 5,00 villur heildarvillustig 50,31 0.eink - 2 sæti HF2/AG2 Stórir VTB - 50 sek. HTB -100 sek. Agnes Björk Helgadóttir og Kría DQ HF2/AG2 Öld. Litlir VTB - 60 sek. HTB -120 sek. Maríanna Magnúsdóttir og Tara Dúlla 78,24 15,00 villur heildarvillustig 33,24 0. Eink 1. Sæti Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís 97,62 5,00 villur heildarvillustig 42,62 0.eink - 2 sæti HF3/AG3 Stórir: VTB - 45 sek. HTB -90sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 68,17 20,00 villur heildarvillustig 43,17 0.eink - 1 sæti HF3/AG3 Öld.Miðlungs: VTB - 55 sek. HTB - 110 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Sunna Sól 51,49 15,00 villur–heildarvillustig 15,00 - 2 eink. 1 sæti HO1/JU1 Stórir: VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Kaisa Jónasson og Hvergilands Dynur 45,27 10,00 villur heildarvillustig 10,00 2.eink - 1 sæti Arna Borg Snorradóttir og Pjakkur DQ Elísabet Quyen og Perla DQ HO1/JU1 Öld. Miðlungs: VTB - 60 sek. HTB -120 sek. Erna Sigríður Ómarsdóttir og Viska DQ HO1/JU1 Litlir: VTB - 60 sek. HTB -120 sek. Ásta María Guðbergsdóttir og Kraftur 63,81 5,00 villur heildarvillustig 8,81 2.eink - 1 sæti Þórdís Stross og Dimma DQ HO1/JU1 Öld. Litlir: VTB - 65 sek. HTB -130 sek. Ásta María Guðbergsdóttir og Chandler 104,65 10,00 villur heildarvillustig 49,65 0.eink - 1 sæti Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís DQ HO2/JU2 Stórir VTB - 45 sek. HTB - 90 sek. Agnes Björk Helgadóttir og Kría DQ HO2/JU2 Miðlungs: VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Tuva 57,46 15,00 villur heildarvillustig 22,46 - 3 eink. 1 sæti HO2/JU2 Öld. Litlir: VTB - 60 sek. HTB - 120 sek. Maríanna Magnúsdóttir og Tara Dúlla 72,16 0 villur heildarvillustig 12,16 - 2 eink. 1 sæti Halldóra Lind Guðlaugsdóttir og Skuld DQ HO3/JU3 Stórir VTB - 40 sek. HTB - 80 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 62,82 45,00 villur heildarvillustig 67,82 - 0.eink. 1 sæti HO3/JU3 Öld. Miðlungs: VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Stefanía Björgvinsdóttir og Sunna Sól 55,41 20,00 villur heildarvillustig 25,41 - 3 eink. 1 sæti Óskum við öllum keppendum til lukku með góðan árangur og skemmtilegan dag. Dómari var Ragnar Sigurjónsson Styrktaraðili var Sláturfélag Su'ðurlands Þökkum við þeim sem og öðrum sem að voru að vinna á keppninni kærlega fyrir .
0 Comments
Grunn námskeið í hundafimi hefst sunnudaginn 26 mars ef næg skráning næst. Hundur þarf að vera orðin 1 árs gamal, vera hlíðin áhugasamur að vinna með eigenda sínum og ekki árásargjarn. Námskeiðið kostar 27000 kr, þarf að greiðast áður en námskeið hefst á skrifstofu HRFI. Námskeiðið er 8-9 skifti kennt 1 klst í senn í reiðhöll Andvara Hattarvöllum. Skráning og frekari upplýsingar eru gefnar í [email protected]. koma þarf fram, nafn , kennitala, sími, netfang, nafn hunds , aldur, tegund
Fyrsta hundafimikeppni ársins verður laugardaginn 25 mars kl 13-16 í reiðhöll Andvara Hattarvöllum..3/13/2017 Skráning er í [email protected]. Koma þarf fram í hvaða brautum þú ætlar að keppa, númer keppnisbókar nafn hunds og keppanda. Ein braut kostar 2000 kr , tvær brautir kosta 3000 kr, keppnisbók (greitt einu sinni) 2000 kr. Bronspróf 2000 kr í hvert skifti. Greiða þarf fyrir keppnina til að skráning sé tekin gild. Áhorfendur eru velkomnir í stúku til að horfa á. Einnig vantar okkur alltaf starfsfólk til að vinna á keppninni. Skráningar frestur er til þriðjudagsins 21 mars. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|