Minni á aðalfund þriðjudaginn 26 mars kl 20 á Síðumúla 15.
Kynning á keppnisreglum, Afhending á viðkenningarskjölum fyrir stigahæstu hunda ársins Kostning til stjórnar 1 sæti laust Önnur aðalfundarstörf..
0 Comments
Viltu kynna þér keppni áður en þú ferð að keppa sjálfur ?
Hefuru gaman að horfa á hundafimi ? Ertu áhugasamur um vinnu hunda ? Viltu hjálpa okkur að efla starfsemi Íþrótta deildarinnar? Viltu læra að vera ritari fyrir hundafimikeppnir ? Námskeið til að læra að vera ritari Íþróttadeildar verður haldið um miðjan apríl. Áhugasamir hafi samband í netfangið [email protected] fyrir 7 apríl 2013. Kynningartími í hundafimi næsta sunnudag 24 mars kl 19-20. Í reiðhöll Andvara á Kjólavöllum.
Hann kostar 700 kr , koma með pening er ekki með posa. Koma þarf með venjulegan taum, ekki flexi eða keðjur. Gott hundanammi, pylsur eða lyfrarpysla alltaf vinsælt. Vera búin að hreyfa hundinn, og hafa hann svangann. Aðalfundur Íþróttadeildar verður haldið þriðjudaginn 26 mars kl 20 á skrifstofu HRFI Síðumúla 13. Venjuleg aðalfundastörf. Hlakka til að sjá ykkur
Úrslit á hundafimi keppni haldin þann 2 mars 2013 í reiðhöll Andvara.
JU I Lítil Anna Hermannsdóttir og Zaphira 60, 51 sek 1 sæti Ólafur Þorvarðarson og Carouso DQ Meðal Steinunn Atladóttir og Kolur DQ Stórir Sandra Helgadóttir og Atlas 44.12 sek 1 sæti Stefanía Björgvinsdóttir og Díma 1.18.42 sek 2 sæti Sigrún Guðmundsdóttir og Yrja DQ JU II Meðal Anna Björnsdóttir og Sunna 35.54 sek 1 sæti Stórir Berglind Reynisdóttir og Grímur 44.71 1 sæti Sanda Helgadóttir og Ronja DQ AG I Lítil Anna Hermannsdóttir og Zaphira DQ Ólafur Þorvarðarson og Carouso DQ Meðal Steinunn Atladóttir og Kolur DQ Anna Björnsdóttir og Sunna DQ Stórir Sigrún Guðmundsdóttir og Yrja 57.37 1 sæti Sandra Helgadóttir og Atlas 1.11.36 2 sæti Sandra Helgadóttir og Ronja 1.24.45 3 sæti AGII Stórir Berglind Reynisdóttir og Grímur 51.47 1 sæti Dómari var Ragnar Sigurjónsson. Styrkaraðili var Lýsi hf. Þakka öllum fyrir góðan dag, starfsfólki og dómara. Án ykkar væri þetta ekki hægt..
|
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|