Keppnis niðurstöður 31.maí 2014
HO1/JU1 Litlir VTB – 60 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís DQ HO1/JU1 Meðal VTB – 65 sek Steinunn Huld Atladóttir og Kolur DQ Anna Jónsdóttir og Fagrahvamms Gefjun DQ HO1/JU1 Meðal Öldungur VTB – 70,00 sek Anna Jónsdóttir og Kveikja Nett-Fruma DQ HO1/JU1 Stórir VTB – 55 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 46,37 – clean run - 1.eink. 1 sæti Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla 55,76 – 10,00 brautarvillur – heildarvillustig 10,76 - 2.eink. 2 sæti Agnes Björk og Kría DQ Andrea Skúladóttir og Sólskinsgeisla Bláa Þruma mætti ekki Þórunn Anna Orradóttir og Kubbur DQ HO2/JU2 Stórir VTB – 50 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Díma 60,94 – 15,00 brautarvillur – heildarvillustig 25,94 – 3.eink. 1 sæti HO3/JU3 Meðal VTB – 50 sek Anna Björnsdóttir og Sunna Sól 73,97 – 15,00 brautarvillur – heildarvillustig 38,97 – 0.eink. 1 sæti HO3/JU3 Stórir Öldungur VTB – 55 sek Berglind Reynisdóttir og Grímur 44,59 – 5,00 brautarvillur – heildarvillustig 5,00 – 1.eink. 1 sæti HF1/AG1 Litlir VTB – 80,00 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Snædís 145,73 – 15,00 brautarvillur – heildarvillustig 80,73 – 0.eink. 1 sæti HF1/AG1 Meðal VTB – 75,00 sek Steinunn Huld Atladóttir og Kolur DQ Anna Jónsdóttir og Fagrahvamms Gefjun mætti ekki HF1/AG1 Meðal Öldungur VTB – 75,00 sek Anna Jónsdóttir og Kveikja Nett-Fruma 68,98 – 10,00 villur – heildarvillustig 10,00 – 2.eink. 1 sæti HF1/AG1 Stórir VTB – 70,00 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Nala 61,51 – 15,00 villur – heildarvillustig 15,00 – 2.eink. 1 sæti Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla 114,11 – 10,00 brautarvillur – heildarvillustig 54,11 - 0.eink. 2 sæti Þórunn Anna Orradóttir og Kubbur DQ HF2/AG2 Meðal VTB – 55,00 sek Anna Björnsdóttir og Sunna Sól 56,90 – 5,00 brautarvillur – heildarvillustig 6,90 – 2.eink. 1 sæti HF2/AG2 Stórir VTB – 50,00 sek Stefanía Björgvinsdóttir og Díma 74,69 – 10,00 brautarvillur – heildarvillustig 34,69 – 0.eink. 1 sæti HF3/AG3 Stórir Öldungur VTB – 55,00 sek Berglind Reynisdóttir og Grímur 53,11 – 5,00 brautarvillur – heildarvillustig 5,00 – 1.eink. 1 sæti
0 Comments
Skráning fyrir hundafimi mót þann 31 mai kl 16-19 í reiðhöll Andvara er hafin. Skráningarfrestur er til 23 mai 2014. Ein braut kostar 1500kr, tvær brautir kosta 2500kr. Skráning er i netfangið [email protected]. Koma þarf fram , nafn , nafn hunds og í hvaða brautir þú ert að fara að keppa í. Boðið verður upp á öldungabraut. Greiða þarf fyrir brautirnar á skrifstofu HRFI og senda kvittun á [email protected] til að skráning sé gild. Dómari er Monika Dagný
Hlakka til að sjá ykkur. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|