Keppnis niðurstöður 21.nov. 2015
Tveir náðu bronsmerki deilarinnar í dag. Litlir: VTB - 100 sek. HTB - 200 sek. Maríanna Magnúsdóttir og Tara Dúlla – 5 brautarvillur Stórir: VTB - 80 sek. HTB - 160 sek. Ingólfur J.Á. Óskarsson og Kátur Skuggi – 15 brautarvillur HO1/JU1 Öld. Litlir: VTB - 65 sek. HTB - 130 sek. Maríanna Magnúsdóttir og Tara Dúlla 49,10 – 5,00 villur – heildarvillustig 5,00 - 1 eink. 1 sæti HO1/JU1 Stórir VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Agnes Björk Helgadóttir og Kría DQ Ingólfur J.Á. Óskarsson og Kátur Skuggi 40,77 – 10,00 villur – heildarvillustig 10,00 - 2.eink. 1 sæti Óskar Kristinsson og Panda DQ HO2/JU2 Stórir VTB - 40 sek. HTB - 80 sek. Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla DQ HF1/AG1 Öld. Litlir VTB - 60 sek. HTB - 120 sek. Maríanna Magnúsdóttir og Tara Dúlla 55,66 – 0 villur – heildarvillustig clean run - 1 eink. 1 sæti HF1/AG1 Stórir VTB - 50 sek. HTB - 100 sek. Anna Sigríður Einarsdóttir og Skutla 95,20 – 15,00 villur – heildarvillustig 60,20 - 0.eink. 2 sæti Agnes Björk Helgadóttir og Kría DQ Ingólfur J.Á. Óskarsson og Kátur Skuggi 39,12 – 20,00 villur – heildarvillustig 20,00 - 3.eink. 1 sæti Óskar Kristinsson og Panda DQ Þökkum dómara og öðru starfsfólki kærlega fyrir hjálpina , án ykkar væri þetta ekki hægt. Styrkaraðilar voru Lýsi hf og Sláturfélag suðurlands.. Þökkum við þeim kærlega fyrir
0 Comments
Tvær brautir kosta 3000 , ein braut kostar 2000. Bronsprófið kostar 2000 í hvert skifti. Ef þú hefur aldrei keppt áður þá þarftu að kaupa keppnisbók sem að kostar 1500 kr. Í hana er skráður árangur þinn í keppnum og heldur þú bókinni milli keppna og kemur með hana þegar þú ætlar að keppa. Það sem að koma þarf fram við skráningu er , Nafn keppenda og nafn hunds. Í hvaða brautum þið ætlið að keppa. T.d AGI og JUI (allir byrjar þarna) Númer bókar og í hvaða stærðarflokki hundurinn er. Skráning er í netfangið [email protected] og þarf að greiða fyrir skráningu svo að hún talist gild. Senda þarf tölvupóst um greiðslu skráningar í sama netfang. Skráningarfrestur er til mánudagsins 16 nóv.
|
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|