Tvær brautir kosta 3000 , ein braut kostar 2000. Bronsprófið kostar 2000 í hvert skifti. Ef þú hefur aldrei keppt áður þá þarftu að kaupa keppnisbók sem að kostar 1500 kr. Í hana er skráður árangur þinn í keppnum og heldur þú bókinni milli keppna og kemur með hana þegar þú ætlar að keppa. Það sem að koma þarf fram við skráningu er , Nafn keppenda og nafn hunds. Í hvaða brautum þið ætlið að keppa. T.d AGI og JUI (allir byrjar þarna) Númer bókar og í hvaða stærðarflokki hundurinn er. Skráning er í netfangið [email protected] og þarf að greiða fyrir skráningu svo að hún talist gild. Senda þarf tölvupóst um greiðslu skráningar í sama netfang. Skráningarfrestur er til mánudagsins 16 nóv.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|