Skráning á hundafimimót sem að verður laugardaginn 18 apríl kl 13-16 í reiðhöll Andvara Kjóavöllum er hafinn. Dómari er Ragnar Sigurjónsson . Skráningarfrestur rennur út 13 apríl. Ein braut kostar 2000 kr, tvær brautir kosta 3000 kr. Bronspróf í hundafimi kostar 2000 kr. Skráning er í hundafimi@hotmail.com Koma þarf fram nafn hunds, keppenda, númer bókar og í hvaða brautum þið ætlið að keppa. Greiðsla þarf að fara fram á skrifstofu HRFI til þess að skráning sé tekin gild. Vinsamlegast sendið kvittun á hundafimi@hotmail.com. Einnig vantar alltaf starfsfólk á keppnirnar.. Endilega bjóðið ykkur fram án starfsfólks er ekki hægt að halda keppnir.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
September 2022
|