Ársfundur Íþróttadeildar HRFÍ verður haldinn á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, þriðjudaginn 10. júní kl. 20.00. Farið verður yfir ársskýrslu og ársreikning deildarinnar, kosið verður í stjórn og verður Skugginn afhentur fyrir mestu framfarirnar á árinu 2019.
Við hvetjum alla til að mæta sem vilja hafa áhrif á framtíð hundafimi á Íslandi og óskum jafnframt eftir áhugasömum til að bjóða sig fram í stjórn. Hlökkum til að sjá ykkur! P.s. við ætlum að bjóða þeim sem komast ekki á staðinn að vera með okkur í gegnum fjarfundabúnað. Sendið okkur póst ef þið óskið eftir því á [email protected]
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|