Aðalfundur Íþróttadeildar var haldin þann 19. mars síðastliðinn.
Farið var yfir ársskýrslu deildarinnar, kosið í stjórn, viðurkenningar veittar fyrir stigahæstu hunda ársins og svo voru rædd önnur mál. Ársskýrslu deildarinnar er að finna hér. Kosið var um 2 sæti til stjórnar. Anna Hermannsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Silja Unnarsdóttir gaf kost á sér áfram Stefanía Björgvinsdóttir og Þórdís Björg gáfu kost á sér í stjórn. Stefanía og Þórdís voru kosnar inn í stjórn. Okkur langar að bjóða þær hjartanlega velkomnar í stjórn íþróttadeildar. Ýmis önnur mál voru rædd í lok fundar og mun stjórn íþróttadeildar fara yfir þau mál á næsta stjórnarfundi. Að lokum má hér sjá stigahæstu hunda ársins 2014 í hundafimi. AG1 – litlir Stefanía Björgvinsdóttir – Snædís 20 stig AG1 – meðalstórir Engin stig AG1 – stórir Stefanía Björgvinsdóttir – Nala 20 stig Anna Sigríður Einarsdóttir – Skutla 18 stig AG1 Öldungur – meðalstórir Anna Jónsdóttir – Sprútta 10 stig AG2 – meðalstórir Anna Birna Björnsdóttir – Sunna Sól 20 stig AG2 – stórir Stefanía Björgvinsdóttir – Díma 10 stig AG3 Öldungur – stórir Berglind Reynisdóttir – Grímur 10 stig JU1 – litlir Stefanía Björgvinsdóttir – Snædís 10 stig JU1 – meðalstórir Steinunn Huld Atladóttir – Kolur 10 stig Monika Karlsdóttir – Hófi 10 stig JU1 - stórir Stefanía Björgvinsdóttir – Nala 31 stig Anna Sigríður Einarsdóttir – Skutla 16 stig JU2 – meðalstórir Anna Birna Björnsdóttir – Sunna Sól 10 stig JU2 – stórir Stefanía Björgvinsdóttir – Díma 30 stig Berglind Reynisdóttir – Grímur 8 stig JU3 – meðalstórir Anna Birna Björnsdóttir – Sunna Sól 10 stig JU3Öld – stórir Berglind Reynisdóttir – Grímur 10 stig
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|