Fyrri hluti námskeiðs er frá 18-19 og seinni helmingur er frá 19-20. Skráning er í netfangið [email protected]. koma þarf fram nafn, kennitala, sími, netfang, nafn hunds, aldur og tegund. Hundur þarf að vera orðin 1 árs gamal. Námskeiðið kostar 27000kr. Blendingar velkomnir. Hlakka til að sjá ykkur
3 Comments
Björgvin
1/22/2017 05:37:19 am
Hvað eru þetta mörg skipti og hvenær byrjar seinni helmingur námskeiðs.
Reply
edda hrönn
1/23/2017 10:35:37 pm
Eg vil gjarnan komast með 2 hunda á hundafiminámskeið - ekki báða í einu samt. Hvenær er næsta námskeið hjá ykkur?
Reply
Hundafimi
1/24/2017 05:36:17 am
Sæl sendu mér póst í [email protected]
Reply
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|