Grunn námskeið í hundafimi hefst sunnudaginn 5 oktober kl 18 í reiðhöll andvara á kjóavöllum. Þetta er 8 klst námskeið, kennt 1 klst í senn í 8 vikur og kostar 26000 kr. Hundur þarf að vera orðin 1 árs gamal og hafa verið á grunn námskeið í hlíðni/hvolpaskóla/ eða tekið bronspróf. Hann þarf að kunna þessa almennu grunn hliðni, sitja kyrr, liggja kyrr og hafa gott innkall og vera vinnusamur með þér .. Blendingar velkomnir og hundur þarf ekki að hafa farið í hundaskóla HRFI. Áhugasamir um frekari upplýsingar og skráning er í [email protected]. Þeir sem að hafa nú þegar skráð sig ég hringi í ykkur í vikunni. Hlakka til að sjá ykkur
|
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|