Það byrjar grunn namskeið í hundafimi næsta sunnudag 10 apríl kl 18 í reiðhöll Andvara kjóarvöllum ef næg skráning næst. Hundur þarf að vera orðin 1 árs gamal og kunna að sitja kyrr, liggja kyrr og vilja vinna með eigenda sínum og hlaupa ekki í aðra hunda. Blendingar velkomnir. Námskeiðið kostar 26000 kr og þarf að greiðast áður en námskeið hefst. Skráning og frekari upplýsingar er í netfangið hundafimi@hotmail.com koma þarf fram nafn kennitala, sími, netfang, nafn hunds, aldur og tegund.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
February 2018
|