Vegna óviðráðanlegra orsaka þá fellur niður keppnin sem að átti að vera 20 sept. Í þess stað verður hundafimi keppni og bronspróf haldið 4 okt kl 13-16 í reiðhöll Andvara Kjóavöllum
Það sem þarf að koma fram í skráningu fyrir hundafimikeppina Nafn keppanda og hunds, aldur hunds og tegund, hvaða brautir liðið ætlar að keppa í og númer bókar. Ein braut kostar 1500 kr og tvær brautir kosta 2500kr. Til að skráning sé tekin gild þarf að greiða fyrir keppnina á skrifstofu HRFI og senda kvittun í netfangið [email protected] Síðasti skráningardagur er 1 oktober. Það sem þarf að koma fram við skráningu í bronspróf Nafn keppenda og hunds, aldur hunds og tegund. Hvert hlaup í brons prófi kostar 1500 kr og greiða þarf fyrir prófið á staðnum. Skráning í bronspróf fer fram í netfanginu [email protected]
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|