Skráning er í netfangið [email protected]. Koma þarf fram í hvaða brautum þú ætlar að keppa, númer keppnisbókar, nafn hunds og keppanda. Ein braut kostar 2000 kr , tvær brautir kosta 3000 kr, keppnisbók (einungis greitt við fyrstu keppni) 2000 kr. Bronspróf 2000 kr í hvert skifti. Greiða þarf fyrir keppnina til að skráning sé tekin gild. Greiðsla fer fram gegnum Hundaræktarfélagi Íslands, í gegnun heimabanka, reikingsnúmer félagisins er 515-26-707729 Kt. 680481-0249, vinsamlegast senda kvittun á [email protected].
Áhorfendur eru velkomnir í stúku til að horfa á. Einnig vantar okkur alltaf starfsfólk til að vinna á keppninni. Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 3 okt.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|