Kynningartími í hundafimi næsta miðvikudag 29 ágúst í reiðhöll Gusts kl 20. Tíminn kostar 700 kr og fer í kostnað til að borga höllina og til styrktar íþróttadeildarinnar. Vinsamlegst komið með pening , er ekki með posa. Koma með venjulegan taum og eitthvað gott hundanammi, lyfrarpysla er alltaf voða vinsæl. Góðir skór, hundakúkapoka. Vera búin að hreyfa hundinn , bannað að pissa og kúka inn í höllinni. Skráning á grunn námskeiðið stendur einnig yfir og hægt að skrá sig eftir kynningartíman. Byrja með grunn námskeiðið í hundafimi næsta sunnudag 2 sept. Megið endilega deilda þessu
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|