Með vorinu hefst starfsemin !
Íþróttadeildin ætlar að hrinda af stað starfsemi vorsins með þemadögum. Fyrirkomulagið verður eftirfarandi.
Verðið fyrir hvern dag er 4000 og þá 12.000 fyrir alla dagana. Hægt er að bóka 1, 2 eða alla dagana en það er takmarkað framboð af plássum og þeir sem vilja bóka alla dagana ganga fyrir. Námskeiðin verða haldin í Reiðhöllinni að Hattarvöllum, þar sem við erum vön að vera, en vegna breytinga í höllinni er ekki neitt áhorfenda svæði þar lengi þ.a. gerið ráð fyrir því að mæta með stóla og einhvern aðbúnað fyrir hundana ykkar á deginum :) Skráning á námskeiðin fer fram í gegnum póstfang deildarinnar - [email protected], ekki verður hægt að hafa samband beint við skrifstofu HRFÍ þar sem að hún er tímabundið lokuð vegna flutninga.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|