Skráning á síðasta hundafimimót ársins er hafin. Mótið verður haldið í reiðhöll Gusts í kópavogi þann 24 nóv 2012 frá kl 13-16. Síðasti skráningar dagur er sunnudagskvöldið 18 nóv. Skráningu skal sent í netfangið hundafimi@hotmail.com. Koma þarf fram nafn hunds og eigenda, númer bókar, og í hvaða keppnir á að fara að keppa. Kostnaður á 1 braut er 1500 kr , kostnaður á 2 brautum er 2500 kr. Greiða þarf fyrir keppnina á skrifstofu HRFI og senda kvittun á hundafimi@hotmail.com til að skráning sé gild. Hlakka til að sjá ykkur.
0 Comments
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
September 2022
|