Líkt og varla hefur farið framhjá neinum hefur starf deildarinnar legið niðri vegna sífeldra breytinga sökum samkomutakmarkanna vegna COVID. Núna sér þó fyrir endann á því og við horfum fram til bjartari tíma.
Í mars er ætlunin að byrja með tvö ný holl af lokuðum æfingartímum. Við viljum því biðja alla sem hafa skráð sig á biðlista eftir námskeiði að fylgjast með tövupóstinum sínum því við munum opna fyrir skráningar á næstu dögum. Við erum mjög spennt yfir því að komast loksins aftur af stað með starf deildarinnar og hlökkum til að sjá alla hressa og káta í mars.
5 Comments
Sigurlína Þórðardóttir
2/24/2022 05:31:58 am
Vil skrá Max á námskeið í hundafimi. Á hvaða dögum og tímum eru námskeiðin og hvað kosta þau?
Reply
Stella Gísla
2/25/2022 09:12:08 am
Vil skrá Irish briard á namskeið☺️
Reply
Sif Gylfadottir
4/20/2022 10:06:30 am
Mig langar gjarnan að skrá mig og Spaða í hundafimi. Er þetta farvegurinn fyrir skráningu í félag Hundafimi og á slíkt námskeið ? Kkv Sif
Reply
6/17/2022 03:43:29 pm
Langar að komast sem fyrst. með tíkina mína (Standard Poodle) ´á námskeið
Reply
Leave a Reply. |
Íþróttadeild HRFÍÍþróttadeildin heldur úti námskeiðum og æfingum og keppnum í hundafimi.
Archives
October 2023
|